.

Lítill fugl Lyrics

A Bm E7 A
Lítill fugl á laufgum teigi, losar blund á mosa sæng,
A7 D B7 E
heilsar glaður heiðum degi, hristir silfurdögg af væng.
A Bm E7 A
Flýgur upp í himin heiðið, hefur geislastraum í fang,
A7 D E7 A
siglir morgunsvala leiðið, sest á háan klettadrang.
B E
Þykist öðrum þröstum meiri,
B E
þenur brjóst og sperrir stél,
C# F#m
vill að allur heimur heyri,
B7 E
hvað hann syngur listavel.

A Bm E7 A
Skín úr augum skáldsins gleði, skelfur rödd við ljóðin ný,
A7 D B7 E
þó að allir þrestir kveði, þetta sama dírri-dí.
A Bm E7 A
Litli fuglinn ljóða vildi, listabrag um vor og ást.
A7 D E7 A
Undarlegt að enginn skyldi að því snilldarverki dást.
G-Dúr

G Am D7 G
Lítill fugl á laufgum teigi, losar blund á mosa sæng,
G7 C A7 D7
heilsar glaður heiðum degi, hristir silfurdögg af væng.
G Am D7 G
Flýgur upp í himin heiðið, hefur geislastraum í fang,
G7 C D7 G
siglir morgunsvala leiðið, sest á háan klettadrang.
A D
Þykist öðrum þröstum meiri,
A D
þenur brjóst og sperrir stél,
B Em
vill að allur heimur heyri,
A7 D7
hvað hann syngur listavel.

G Am D7 G
Skín úr augum skáldsins gleði, skelfur rödd við ljóðin ný,
G7 C A7 D7
þó að allir þrestir kveði, þetta sama dírri-dí.
G Am D7 G
Litli fuglinn ljóða vildi, listabrag um vor og ást.
G7 C D7 G
Undarlegt að enginn skyldi að því snilldarverki dást.
Report lyrics