.

Hvar Lyrics

Það hefst með birtunni

hún læðist og skynjunin

umbreytist,
hver minning sem

bærist með vindinum
Öldur sem teygja sig upp 

Fyrr mun ég þegja 

Ef má á reyna
með hvatningu vindarins

þá verður ekkert eins


Það á sér engan stað

enginn kemst þar að

Umvafinn djúpinu

hver maður er eyland
Öldur sem teygja sig upp á gráu klettana

Fyrr mun ég þegja og láta sem ég aldrei þekkt' hana

Ef má á reyna eftir önnur eins átjan ár

með hvatningu vindarins

þá verður ekkert eins
Report lyrics