.

Ljós í stormi Lyrics

Eins og miðin kalla út skipin,
Eftir stormasamar nætur,
Hvert ég á braut
Hvert sem nú toga fætur.
En pú kallar eftir mér,
pú býður mér skól.
Eins og miðin kalla út skipin,
Eftir stormasamar nætur,
Hvert ég á braut
Hvert sem nú toga fætur.
En pú kallar eftir mér,
pú býður mér skól.

Pú ölduna brýtur.
pú býður mér griðarstað.
Og hvernig sem allt fer,
á myrkustu stund.
Pú varst ljós i storminum.
Ég rambaði einn í själfseyðingu,
sál mín er, sál min er nú feig.

Ég rambaði einn í själfseyðingu,
sál mín er, sál min er nú feig.

Nú virtist svart,
nú allt er orðið kalt.
Ég inn í myrkrið steig,
sál mín er nú feig.

Myrkrið vék á brott,
pú varst ljós í storminum.
Myrkrið vék á brott,
pú varst ljós í storminum.

Ég rambaði einn í själfseyðingu,
sál mín er, sál min er nú feig.

Myrkrið vék á brott,
pú varst ljós í storminum.

Ég rambaði einn í själfseyðingu,
Ég rambaði einn í själfseyðingu.

Myrkrið vék á brott,
pú varst ljós í storminum.
Report lyrics