.

Hreistur og slím Lyrics

hún er margslunginn og yfirveguð.
hún hefur bæði hreystur og slím.
svo sleip og straumlínulöguð,
svo ægifögur að ég hvín.
ef ég ætti slíka snót til að hlúa að mér,
svo eitrandi fögur, já hættuleg blíðuhót.
hún er fögur þegar hún bítur.
hún hefur allt sem snákar þrá,
og hún hefur allt allt allt sem ég vil fá.
hún hefur allt sem snákar þrá,
hún hefur bæði hreystur og slím.
þeir segja að hún sé falleg að innan,
en ég veit ekki, veit ekki alveg við hvað er átt.
kannski vel vaxna þvagblöðru og falleg nýru?
það eina sem ég sé er hreystur og slím.
hún er fögur þegar hún bítur.

hún hefur allt sem snákar þrá,
og hún hefur allt allt allt sem ég vil fá.
hún hefur allt sem snákar þrá, ójá.

já, já, já hún getur skipt um ham
hreystur og slím, hreystur og slím!
hún hefur allt sem snákar þrá,
og hún hefur allt allt allt sem ég vil fá.
hún hefur allt sem snákar þrá,
hún hefur bæði hreystur og slím.
Report lyrics
Lof mér að falla að þínu eyra (1997)
Síðasta ástin fyrir pólskiptin 90 kr. perla Poppaldin Égímeilaþig Hreistur og slím Ungfrú orðadrepir Kristalnótt Halastjarnan rekst á jörðina Tvíhöfða erindreki Ryðgaður geimgengill